The Crickets

The Crickets
The Crickets árið 1958 (að ofan): Jerry Allison, Buddy Holly, og Joe B. Mauldin
The Crickets árið 1958 (að ofan):
Jerry Allison, Buddy Holly, og Joe B. Mauldin
Upplýsingar
UppruniLubbock, Texas, BNA
Ár1957–2016
Stefnur
Útgefandi
Fyrri meðlimir
  • Buddy Holly
  • Jerry Allison
  • Joe B. Mauldin
  • Niki Sullivan
  • Earl Sinks
  • David Box
  • Jerry Naylor
  • Sonny Curtis
  • Glen Hardin
  • Tommy Allsup
Vefsíðawww.thecrickets.com

The Crickets var bandarísk hljómsveit frá Lubbock, Texas. Hún var stofnuð af söngvaranum og lagahöfundinum Buddy Holly í janúar 1957. Vinsælasta lagið þeirra, „That'll Be the Day“, var gefið út í maí 1957 og komst í þriðja sæti á Billboard Top 100 listann í september sama ár. Við útgáfu fyrstu breiðskífunnar voru hljómsveitarmeðlimirnir þeir Holly (söngur og gítar), Niki Sullivan (gítar), Jerry Allison (trommur), og Joe B. Mauldin (bassagítar). Eftir að Holly lést í flugslysi árið 1959, starfaði hljómsveitin allt fram á 21. öld.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy